Pistlar
Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig við að ég mun lifa með þennan sjúkdóm alla mína ævi. Það hafa komið tímabil þar sem ég stend ekki undir mér, er verkjuð í hverri taug og frumu líkamans, með algert svartnætti í hausnum og fundist lífið lítið spennandi. Ég þurfti að hætta að vinna um tíma vegna þreytu og verkja og mátti ekki við neinu þá fór allt í klessu og ég versnaði og versnaði af einkennum. Ég hef skammast mín fyrir aumingjaskapinn og...
Kona ertu að sinna þér vel?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra vel um sig. Hvernig getur þú hugsa betur um þig ? Jú á margan hátt, fyrsta skrefið er að horfast í augu við að þú ert eina manneskjan sem þú þarft að lifa með allt þitt líf. Ó já það eitt og sér ætti að duga til þess að setja þig í fyrsta sæti og passa uppá að þér líði vel og að þú sért glöð og hamingjusöm, gerir skemmtilega hluti og notar þína hæfileika til fullnustu. Hættir...
- : heilsa, jákvæð, kona, staðhæfing
Leiðir til að sinna þér betur

Það er mikilvægt að sinna sjálfum sér vel og á þann hátt bera ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu. Það er ekki sjálfselska að sinna sjálfum sér nei það er sjálfsmildi og það er nokkuð sem við þurfum öll á að halda. Í þeim mikla hraða sem við búum í dag vill það oft gleymast að næra eigið sjálf. Hér koma 3 einfaldar leiðir til að næra eigið sjálf og þar með hugsa vel um eigin heilsu. 1. Hreyfðu þig daglega: Ekki af því þú þarft þess heldur af því það er gott og gaman. Finndu þér hreyfingu sem þér...
- : heilsa, hreyfing, hugleiðsla, lífið, sjálfsmynd, vellíðan
Fallegasta umsögnin er frá ófæddum dreng

Fékk leyfi til að segja frá þessu: Hjá mér hefur verið ófrísk kona í dáleiðslumeðferð og er nú í jóga nidra æfingabúðum. Kona þessi er komin 31 viku á leið og var í 3D sónar, Barnið snéri höfðinu að fylgjunni og hefur gert þegar sónar hefur verið.Svo ljósmóðirinn stakk upp á að foreldrarnir spiluðu tónlist, því þá væri algengt að börn í móðurkviði snéru sér við… nei ekkert gerðist! Móðirin ákvað að kveikja á dáleiðslufæl sem hún nýtir heima milli tíma og barni tók strax við sér snéri andlitinu í átt að alheiminum og móðirinn gat ekki betur séð en að...
Elfdu sjálfsmynd barnsins þíns

Ráð til foreldra sem nýtast til að efla sjálfsmynd barna: Foreldrar þekkja börnin sín best og leggja sig alla fram við að gefa þeim gott veganesti út í lífið. Mikilvægt er að foreldrar hafi gott sjálfstraust og hlusti á innsæi sitt við uppeldi barna sinna. Foreldrar eru mikilvægustu fyrirmyndir barna sinna því börn læra af því sem fyrir þeim er haft og því geta foreldrar byggt upp sterka sjálfsmynd hjá börnum sínum með eigin athöfnum. Börnin heyra og sjá hvernig foreldrar bregðast við daglegum athöfnum í lífinu:Gættu orða þinna, börn eru næm á orð foreldra sinna. Mikilvægt er að hrósa...
- : börn, sjálfsmynd, uppeldi, valdefling