Pistlar — jákvæð
Fylltu líf þitt af hamingju
Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem ég hef notað sem meðferðaraðili. Þessar aðferðir koma mikið úr fræðum jákvæðrar sálfræði og hugrænni atferlismeðferð. Aðferðir þessar hef ég notað á sjálfsstyrkingarnámskeiðum bæði með börnum og fullorðnum, bara aðlagað þær að einstaklingum. Þessar aðferðir auka sjálfsmildi og kærleikur í eigin garð hækkar hamingjustuðulinn. Finndu leiðir til þess að koma fram við sjálfa þig af kærleika. Það er bara ein þú og þú þarft að vera með þér út lífið. Því er gott að staldra...
Kona ertu að sinna þér vel?
Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra vel um sig. Hvernig getur þú hugsa betur um þig ? Jú á margan hátt, fyrsta skrefið er að horfast í augu við að þú ert eina manneskjan sem þú þarft að lifa með allt þitt líf. Ó já það eitt og sér ætti að duga til þess að setja þig í fyrsta sæti og passa uppá að þér líði vel og að þú sért glöð og hamingjusöm, gerir skemmtilega hluti og notar þína hæfileika til fullnustu. Hættir...
- : heilsa, jákvæð, kona, staðhæfing