Pistlar — Aðstandandi
Hlutverk aðstandenda
Að vera á hliðarlínunni þegar ástvinur kvelst vegna sjúkdóms eða vímuefnavanda er erfitt og flókið hlutverk. Algerlega vanmáttugur getur ekki gert neitt til þess að draga úr vanlíðan eða veita hvíld. Standa á hliðarlínunni og vera til staðar á uppbyggilegan og hvetjandi hátt. Sýna skilning og samúð, viðurkenna að sársaukin er raunverulegur og hann ber að virða og samþykkja þó sár sé. Finna léttirinn koma yfir þegar mesti broddurinn af sársaukanum hverfur hjá viðkomandi. Halda utan um aðilan þegar áfallið skellur á og tilfinningarnar gefa eftir í sársaukafullan grát. Grátið með og samþykkt sársaukan á sama tíma og hugreystingarorðin renna...