Mjúkt jógahugleiðsluflæði og slökun
Mjúkar hreyfingar í núvitund sem tengja þig við líkama og sál
Allir tímar enda á djúpri slökun.
Hentar einstaklega vel fyrir byrjendur í jóga, fólki með verki, með vefjagigt eða bara þeim sem eru forvitnir um Jóga/jóganidra/djúpslökun
Námskeiðið hefst 5 júlí og því lýkur 28 júlí. Þetta er alla þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 11-12:15, Þú þarft ekki að taka neitt með þér
Einungis 10 pláss í boði, Verð: 10.000 kr (Sumar afsláttur, venjulegt verð er 14.900 kr)
Flest stéttafélög styrkja sína félagsmenn allt að 90%