Hugræn Atferlismeðferð
Lærðu að stýra hugsunum þínum
Hugræn atferlimeðferð er gagnreynt meðferðarúrræði sem virkar vel við hinum ýmsu kvillum svo sem kvíða, þunglyndi, streitu, fælni og streitu, alkahólisma og fíkn.
Hugræn atferlismeðferð er mjög öflugt meðferðaform sem er margrannsakað og rannsóknir sýna að meðferðin er fljótvirk og ber árangur.
Einnig má nefna að öll sjálfsmyndarvinna byggir í grunninn á hugrænni atferlismeðferð.
Hugræn atferlismeðferð er tvíþætt. Annars vegar er leitast við að breyta hugarfari sem stuðlar að einkennum sjúkdómsins og hins vegar að breyta þeirri hegðun sem viðheldur þeim.