Orkuhleðsla og streitulosun
Á þessu námskeiði eru kenndar aðferðir til að hjálpa þér að öðlast jafnvægi, draga úr kvíða, byggja upp sjálfsmynd, læra að setja heilbrigð mörk og til að losna úr vanlíðan.
Þetta námskeið inniheldur:
- Fyrirlestra
- Verkefnavinnu
- Djúpslökun
- Klínísk dáleiðslu
- Jóga Nidra
- Hóp Umræður
- Mjúkt Jógaflæði
- Jóga þerapíu
Þetta námskeið verður haldið:
Egilsstaðir í félagsheimilinu á Arnhólstöðum 23-26 júní - Fimmtudag og föstudag frá klukkan 17:00-20:00 og laugardag og sunnudag frá 11:00-14:00.
Reykjavík á Bíldshöfða 14, 7-10 júlí - Fimmtudag og föstudag frá klukkan 17:00-20:00 og laugardag og sunnudag frá 11:00-14:00.
Hægt er að panta þetta námskeið fyrir hópa í Reykjavík eða út á landi
Sendið okkur línu á fagvitund@fagvitund.is eða í Síma:862-1420 - Einnig mun Kristín bjóða upp á einkatíma fyrir þá sem það vilja
Verð: 34.490kr - Flest stéttafélög styrkja sína félagsmenn allt að 90% - Öll námsgögn innifalin