Jóga Þerapía

Jóga þerapía er byggð á austurlenskum jóga fræðum þar sem líkaminn geymir innra með sér áföll og ákveðnar teygjur og samtalstækni gera líkamanum kleyft að losa um þessi áföll.

Áföllinn sem líkaminn geymir koma oft fram sem líkamleg eða andleg óþægindi, jafnvel bæði.

 

Jóha þerapía

  • Bætir líkamsstöðu
  • Eykur orku
  • Bætir andlega og líkamlega líðan
  • Kemur á tilfinningalegu jafnvægi
  • Losar um króníska verki og spennu
  • losar um gömul áföll, erfiðar tilfinningar og hugsanir
  • Kemur af stað sjálfsheilunarferli líkamans
  • Hraðar heilunarferli
  • Eykur lífshæði    

Gamlar óunnar tilfinningar eða áföll sem setjast að ílíkamanum og valda krónískum verkjum, lélegu svefni, meltingarvanda og streitu eru til dæmis eitthvað sem Jóga þerapía vinnur vel gegn.

 

Hver tími er um 90 mín og endar ávalt á góðri djúpslökun