Hámarksárángur

Það er vel þekkt að afreksfólk í íþróttum og aðrir sem vilja ná langt nýta sér gjarnan dáleiðslu eða markþjálfun en hér látum við þessi tvö öflugu tæki vinna saman að því að hjálpa þér að komast að því hver þú vilt vera og hvert, stækkum sjálfsmat og mynd og finnum innri hvata og styrkinn sem býr innra með hverjum og einum. 
  • Hver er ég?

  • Hver viltu vera?

  • Hvert ertu að stefna og hvernig ætlarðu að komast þangað?

Ofantöldum spurningum munu þátttakendur leitast við að svara á námskeiðinu hámarksárangur sem byggir á markþjálfun og meðferðadáleiðslu.

Námskeiðið gagnast þeim sem vilja gera lífsstílsbreytingar til framtíðar, sem og þeim sem vilja ná betri árangri á einhverjum sviðum eða uppfylla drauma sína.

9 klukkustunda námskeið s.s 3 skipti í 10 manna hóp en auk þess fær hver þátttakandi einkatíma þar sem gerður er einstaklingsmiðaður hljóðfæll sem styður viðkomandi áfram í rétta átt.

Kristín Snorradóttir leiðir námskeiðið og bókun fer fram á fagvitund@fagvitund.is eða í síma: 862-1420

Allir velkomnir