Hámarksárángur
-
Hver er ég?
-
Hver viltu vera?
-
Hvert ertu að stefna og hvernig ætlarðu að komast þangað?
Ofantöldum spurningum munu þátttakendur leitast við að svara á námskeiðinu hámarksárangur sem byggir á markþjálfun og meðferðadáleiðslu.
Námskeiðið gagnast þeim sem vilja gera lífsstílsbreytingar til framtíðar, sem og þeim sem vilja ná betri árangri á einhverjum sviðum eða uppfylla drauma sína.
9 klukkustunda námskeið s.s 3 skipti í 10 manna hóp en auk þess fær hver þátttakandi einkatíma þar sem gerður er einstaklingsmiðaður hljóðfæll sem styður viðkomandi áfram í rétta átt.
Kristín Snorradóttir leiðir námskeiðið og bókun fer fram á fagvitund@fagvitund.is eða í síma: 862-1420
Allir velkomnir