Pistlar — hamingja

Fylltu líf þitt af hamingju

Fylltu líf þitt af hamingju

Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem ég hef notað sem meðferðaraðili. Þessar aðferðir koma mikið úr fræðum jákvæðrar sálfræði og hugrænni atferlismeðferð. Aðferðir þessar hef ég notað á sjálfsstyrkingarnámskeiðum bæði með börnum og fullorðnum, bara aðlagað þær að einstaklingum. Þessar aðferðir auka sjálfsmildi og kærleikur í eigin garð hækkar hamingjustuðulinn. Finndu leiðir til þess að koma fram við sjálfa þig af kærleika. Það er bara ein þú og þú þarft að vera með þér út lífið. Því er gott að staldra...