Pistlar — staðhæfing
Kona ertu að sinna þér vel?
Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra vel um sig. Hvernig getur þú hugsa betur um þig ? Jú á margan hátt, fyrsta skrefið er að horfast í augu við að þú ert eina manneskjan sem þú þarft að lifa með allt þitt líf. Ó já það eitt og sér ætti að duga til þess að setja þig í fyrsta sæti og passa uppá að þér líði vel og að þú sért glöð og hamingjusöm, gerir skemmtilega hluti og notar þína hæfileika til fullnustu. Hættir...
- : heilsa, jákvæð, kona, staðhæfing