Pistlar — Kvíði
Kvíðinn minn er minni
Herborg kom á námskeiðið nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar í september 2020 og þetta hafði hún að segja; Algjörlega stórkostlegt námskeið, ég lýk því á dásamlegan hátt.Mér líður betur og ég hef betri stjórn á sjálfri mér í aðstæðum sem ég lét sveifla mér mikið!Ég þekki sjálfa mig betur og bæði hlusta og hugsa betur um mig.Ég fékk ” leyfi” til að setja mig í fyrsta sæti í mínu lífi og hef svo sannarlega nýtt mér það og er fyrir vikið mun afslappaðri og ánægðari.Líkamleg heilsa hefur einnig styrkst og það algerlega án áreynslu. Það gerðist bara sjálfkrafa með...