Pistlar — slökun

Góð ráð til að grípa til og gera daginn betri

Góð ráð til að grípa til og gera daginn betri

Suma daga vaknar maður bara illa upp lagður og jafnvel með höfuðverk eða dagurinn byrjar á neikvæðri athugasemd frá yfirmann eða einhverjum öðrum. Með öðrum orðum dagurinn byrjar þannig að það virðist sem allt sé á móti þér en ekki með þér í dag. Allir upplifa svona leiðindadaga en til eru ýmis ráð til þess að snúa deginum og flest allir eiga í fórum sínum verkfæri sem nýtast Kíkjum aðeins í verkfæraboxið og sjáum hvað við getum gert til þess að eignast innistæðu í andlega bankanum svo við eigum auðveldara með að takast á við erfiðu dagana! Hér koma nokkur...

Streitustjórnun forvörn gegn kulnun

Streitustjórnun forvörn gegn kulnun

Þegar streita fer yfir ákveðin mörk verður hún skaðleg bæði líkamlega og andlega og því er mikilvægt að mæta einstaklingum á mjúkan hátt bæði líkamlega og andlega. Streituhormónið kortisol stýrir streitustigi og það er eitt af því sem þarf að hafa í huga þegar unnið er að því að draga úr streitu, því ekki viljum við auka kortisol framleiðslu líkamans því það þýðir meiri streita! Streita getur verið hættuleg: Of hátt streitustig veldur líkamlegum einkennum eins og grunnur, hraður andadráttur, meltingatruflanir, aukin svitamyndun, munnþurrkur, hjartsláttatruflanir og magnleysi sem flestir þekkja sem óeðlilega mikla þreytu. Andlega getur farið að bera á...