Pistlar — klínísk dáleiðsla

Fallegasta umsögnin er frá ófæddum dreng

Fallegasta umsögnin er frá ófæddum dreng

Fékk leyfi til að segja frá þessu: Hjá mér hefur verið ófrísk kona í dáleiðslumeðferð og er nú í jóga nidra æfingabúðum. Kona þessi er komin 31 viku á leið og var í 3D sónar, Barnið snéri höfðinu að fylgjunni og hefur gert þegar sónar hefur verið.Svo ljósmóðirinn stakk upp á að foreldrarnir spiluðu tónlist, því þá væri algengt að börn í móðurkviði snéru sér við… nei ekkert gerðist! Móðirin ákvað að kveikja á dáleiðslufæl sem hún nýtir heima milli tíma og barni tók strax við sér snéri andlitinu í átt að alheiminum og móðirinn gat ekki betur séð en að...

Klísnísk dáleiðsla

Klísnísk dáleiðsla

Hugræn endurforritun er dáleiðslumeðferð sem mikið er talað um opinberlega núna. Hugræn endurforritun er samsett meðferð þar sem nýttar eru saman fjórar meðferðategundir sem klínískir dáleiðarara læra. Allar dáleiðslumeðferðir sem ég hef lært sem klínískur dáleiðari og gefa þær allar góða virkni en rétt eins og með alla meðferðavinnu er þetta samspil meðferðaraðila og meðferðaþega. Ekki nein töfrabrögð eða kraftaverkaolía Sem klínískur dáleiðari hef ég notið þeirra forréttinda að hjálpa fólki við að draga úr erfiðum einkennum, bæði andleg og líkamleg einkenni en ég er ekki læknir og get því ekki lofað lækningu, enda segir í siðareglum klínískra dáleiðara að...

Jafnvægi er það nauðsynlegt?

Jafnvægi er það nauðsynlegt?

Nokkur orð um jafnvægi: Það hefur lífið kennt mér að jafnvægi er undirstaða þess að eiga inni á tilfinningabankanum þegar þörf er á úttekt! Ég hef ekki alltaf haft þessa vitneskju enda sjálf lent í örmögnun… jebb…. Kulnun sem ekki er hlustað á verður að örmögnun sem er eiginlega kulnun + Eins og svo oft með það sem er erfitt er það ein mín mesta blessun að hafa upplifað þetta erfiða ástand örmögnunar með öllum þeim óþægindum og þreytu sem því fylgdi. Við tók tímabil þar sem ég hafði ekkert val, ég einfaldlega varð að hugsa vel um mig og...