Pistlar — skortshugsun

Gróskuhugarfar eða skortshugsun

Gróskuhugarfar eða skortshugsun

Gróskuhugsun/ Skortshugsun….. Við markþjálfar tölum oft um grósku eða skortshugsun. Gróskuhugarfar: Gróskuhugsun felur í sér að sjá möguleikana og virkilega efla aðra til þess að ná sínum árangri,. Í gróskuhugsun er ekki ótti við að aðrir dafni eða hafi af þér eitthvað, þvert á móti vill manneskja sem hefur tamið sér gróskuhugsun sjá allt og alla blómstra og er óhrædd við samkeppni því hún lítur svo á að nóg sé handa öllum  Góður leiðtogi býr yfir gróskuhugsun og því fær hann fólk með sér. Að búa yfir gróskuhugsun heldur möguleikavíddinni opinni og það er einmitt þar sem vöxtur og magnaðir...