Pistlar — óskaspjald
Gerðu óskaspjald
Hefur þú heyrt um óskaspjald? Jebb þetta Secret kjaftaæði, þar sem þú dregur til þín það sem þig langar í.Ég er með smá fréttir af þessu! Þetta er ekki kjaftæði, ÞETTA VIRKAR. Ég hef gert mér svona spjöld alltaf í kringum áramót í nokkur ár og viti menn það er alveg magnað hvað allt kemur til mín. Ekki allt í einu og alls ekki í þeirri röð sem ég vildi og ekki á mínum hraða en það kemur. Ætli það séu ekki svona 8 ár síðan ég gerði fyrsta spjaldið mitt og af því að ég hafði ekkert alltof mikla trú...