Pistlar — ráð

10 einföld ráð til ykkar

10 einföld ráð til ykkar

Janúar er gjarnan markmiða- eða áramótaheitamánuður, fólk lítur yfir farinn veg og íhugar hvað það er sem það vill afreka á nýju ári. Eru markmið alltaf raunhæf og íhugar fólk hvernig það getur stutt sjálft sig í að ná árangri. Flest höfum við heyrt að það sé miklu farsælla að skrifa niður markmið sín og það er alveg rétt en að mínu mati er leiðin að þeim mikilvægust. Hér á eftir koma nokkrar leiðir sem nýtast til þess að ná betri árangri í að uppfylla markmið sín.– Einföld, lítil atriði sem munu leiða til meiri jarðtengingar og hamingju. Taktu til...