Pistlar — stjórnsemi

Stjórnsemi

Stjórnsemi

Staldrar þú nokkurn tímann við og íhugar hverskonar orku þú sendir frá þér? Ég trúi því að allar manneskjur séu orka og að við sendum orkuna okkar frá okkur yfir til annara. Þess vegna reyni ég að vanda mig í því að velja viðhorf mín, vanda mig að hafa stjórn á skapi mínu og að sleppa tökunum á öðru fólki. Sem sagt ekki stjórna öðrum eða skipta mér yfirhöfuð að því hvað aðrir gera eða kjósa í lífinu. Finnst einfaldast að leyfa öðrum að vera og gera alveg án minnar íhlutunnar, já og án minnar stjórnsemi. Það er nefnilega stjórnsemi...