Pistlar — hlutverk
Gildi eða slæm hegðun
Gildi segja til um hver þú ert og hvað þú vilt standa fyrir oft er fólk ekki meðvitað um gildi sín og stundum veit fólk ekki hvaða gildi það vill tileinka sér. Já maður getur tileinkað sér góð gildi eða slæma hegðun. Hlutverk: Með því að skoða sig út frá þeim hlutverkum sem þú gegnir í lífinu er gott að skoða hvaða gildi vill ég hafa að leiðarljósi? Til dæmis hlutverkið móðir. Hvaða gildi hefur þú að leiðarljósi í uppeldi barna þinna? Eru það gildi sem þú vilt innræta hjá þeim með þá von í brjósti að þeim vegni vel...