Pistlar — svefn
Streitustjórnun forvörn gegn kulnun
Þegar streita fer yfir ákveðin mörk verður hún skaðleg bæði líkamlega og andlega og því er mikilvægt að mæta einstaklingum á mjúkan hátt bæði líkamlega og andlega. Streituhormónið kortisol stýrir streitustigi og það er eitt af því sem þarf að hafa í huga þegar unnið er að því að draga úr streitu, því ekki viljum við auka kortisol framleiðslu líkamans því það þýðir meiri streita! Streita getur verið hættuleg: Of hátt streitustig veldur líkamlegum einkennum eins og grunnur, hraður andadráttur, meltingatruflanir, aukin svitamyndun, munnþurrkur, hjartsláttatruflanir og magnleysi sem flestir þekkja sem óeðlilega mikla þreytu. Andlega getur farið að bera á...
- : hreyfing, slökun, Streita, streituhormón, svefn