Pistlar — umsögn
Fallegasta umsögnin er frá ófæddum dreng
Fékk leyfi til að segja frá þessu: Hjá mér hefur verið ófrísk kona í dáleiðslumeðferð og er nú í jóga nidra æfingabúðum. Kona þessi er komin 31 viku á leið og var í 3D sónar, Barnið snéri höfðinu að fylgjunni og hefur gert þegar sónar hefur verið.Svo ljósmóðirinn stakk upp á að foreldrarnir spiluðu tónlist, því þá væri algengt að börn í móðurkviði snéru sér við… nei ekkert gerðist! Móðirin ákvað að kveikja á dáleiðslufæl sem hún nýtir heima milli tíma og barni tók strax við sér snéri andlitinu í átt að alheiminum og móðirinn gat ekki betur séð en að...