Pistlar — þakklæti

Iðkun þakklætis, verkfæri til vellíðunar

Iðkun þakklætis, verkfæri til vellíðunar

Það verður að segjast eins og er að þetta ár 2020 hefur verið alveg eð ólíkindum.Heill hellingur af áskorunum og erfiðum verkefnum. Það hefur einkennst af Covid veirunni og baráttu við veiruna sem og sett samfélagið og heimin allan á hvolf, fólk missir vinnu og aukið streitustig og allskonar álag sem reynir á allar manneskjur sama á hvaða aldri við erum. Ég mæli með þekklætisiðkun: Ég get sannarlega mælt með því að stunda þakklæti sér til hjálpar á erfiðum tímum, hljómar undarlega en það er einu sinni bara þannig að þakklæti er magnað verkfæri og þegar við lærum að beita...