Pistlar — hugur
Máttur hugans er gríðalegur
Hugleiðsla hefur margsannað sig og verið rannsökuð fram og til baka. Sjálf gerði ég ritgerð á meistarastigi í HÍ um núvitundarhugleiðslu sem hluta af meðferðaformi og sú rannsóknarvinna sem ég lagðist í þá sýndi mér fram á gagnsemi þess að hugleiða og hversu máttugur hugurinn er. Ýmsar leiðir eru til þess að ástunda hugleiðslu og mín einlæga trú er sú að allir geta hugleitt, hver og einn þarf að finna sína leið. Sjálf er ég menntuð sem jóga nidra kennari og hef tekið 3 full 8 vikna núvitundarnámskeið og hef upplifað mátt hugleiðslunnar á eigin huga. Í rannsóknarritgerð minni skoðaði...
- : hugleiðsla, hugsanir, hugur