Tímar á netinu - Jóga nidra í eigin rými
Þetta eru tímar sem fara fram í lokaðri Facebook grúbbu þar sem koma inn nýjar Jóga Nidra leiðslur tvisvar í viku, vídeóin fá samt að standa allan mánuðinn, þannig getur fólk notað þau hvenær sem það vill, þess vegna á hverjum degi.
Þetta var upphaflega hugsað fyrir landsbyggðina en nýtist auðvitað fólki á höfuðborgarsvæðinu alveg jafn vel, þetta er í raun og veru bara fyrir alla sem finnst gott að vera heima hjá sér og vilja upplifa Jóga-Nidra í þægindarammanum sínum, sem gerir það einnig léttara að ná djúpri og góðri slökun
Kostir Jóga-Nidra eru margir meðal annars:
- Bætir hugsamynstur og styrkjir sköpunargleði
- Bætir svefn og almenna slökun líkamans
- Dregur úr streitu og veitir djúpslökun
- Bætir tilfinningarlegt jafnvægi
- Dregur úr kvíða og vanlíðan
- Styrkjir líkamlega/andlega heilsu
- Styrkjir núvitund þína og minn
Einnig verða settir inn aukalega fróðleiksmolar sem geta hjálpað fólki að öðlast betri heilsu og bættari lífsgæði.
Verð: 10.000 kr á mánuði.